FUNDARBOÐ

293. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 24. mars 2022 og hefst kl. 08:15

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2203068 - Tillaga um breytta dagsetningu apríl fundar Sveitarstjórnar

2. 2111111 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Lagning ljósleiðara
Um er að ræða lagningu ljósleiðarastrengs frá Þorlákshöfn yfir í Landeyjarsand.

3. 2203060 - Rimakotslína 2

4. 2203037 - Almenningar; Ósk um styrk til landgræðslu 2022

5. 2203044 - Verktakasamningur vegna skólaaksturs; ósk um endurskoðun samnings

6. 2203045 - Erindi frá KFR; uppbygging á gervigrasvelli og annarri íþróttaaðstöðu á starfssvæði félagsins

7. 2203061 - Viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka

8. 2203056 - Tillaga að greiðslum til stjórnmálasamtaka vegna framboðs til sveitarstjórnar Rangárþings eystra 2022.

9. 2203043 - Slit á óvirkum byggðasamlögum

10. 2203012 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 3
Pétur Guðmundsson óskar eftir því að fá úthlutað lóðinni Hallgerðartún 3 skv. meðfylgjandi umsókn.

11. 2203062 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 11
Jötunverk ehf. óskar eftir því að fá úthlutað lóðinni Hallgerðartún 11 skv. meðfylgjandi umsókn.

12. 2203047 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 12
Sandra Rún Jónsdóttir óskar eftir því að fá úthlutað lóðinni Hallgerðartún 12 skv. meðfylgjandi umsókn.

13. 2203063 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 13
Jötunverk ehf. óskar eftir því að fá úthlutað lóðinni Hallgerðartún 13 skv. meðfylgjandi umsókn.

14. 2203048 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 23
Múrþjónustan ehf óskar eftir því að fá úthlutað lóðinni Hallgerðartún 23 skv. meðfylgjandi umsókn.

Almenn mál - umsagnir og vísanir
15. 2203046 - Umsögn; Tækifærisleyfi; Ungmennafélagið Dagsbrún

16. 2203065 - Umsögn vegna rekstrarleyfi - Dægra Farm Cottages

Fundargerð
17. 2203004F - Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 57
17.1 2110055 - Skólastefna Rangárþings eystra; endurskoðun 2021

18. 2203004F - Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 57
18.1 2110055 - Skólastefna Rangárþings eystra; endurskoðun 2021

19. 2203005F - Menningarnefnd - 46
19.1 2201040 - Menningarsjóður Rangárþings eystra - vorúthlutun 2022
19.2 2203051 - Kjötsúpuhátíð 2022
19.3 2203050 - 17. júní hátíðarhöld 2022
19.4 2005006 - Menningarnefnd; önnur mál

20. 2203038 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu. 98. fundur

21. 2203067 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 220. fundur stjórnar; 11. mars 2022

Fundargerðir til kynningar
22. 2203035 - SASS; 579. fundur stjórnar; 4.3.2022

23. 2203058 - Markaðsstofa Suðurlands; Fundargerð 5.fundur 13.12.2021

24. 2203059 - Markaðsstofa Suðurlands; Fundargerð 6.fundur 07.02.2022

25. 2203040 - Bergrisin; 38. fundur stjórnar; 8. mars 2022

Mál til kynningar
26. 2203041 - Fundarboð; Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ofh. 2022

27. 2203066 - Skeiðvangur; Aðalfundarboð 2022

28. 2203053 - Strandarvöllur ehf Fundarboð á aðalfund 2022

22.03.2022
Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri.