- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
FUNDARBOÐ
297. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 12. maí 2022 og hefst kl. 12:00.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2205028 - Ársreikningur Rangárþings eystra 2021; seinni umræða
2. 2204077 - Tillaga að endurskoðuðu stjórnskipulagi Rangárþings eystra; fyrri
umræða
3. 2204061 - Endurskoðun samþykkta; fyrri umræða
4. 2204051 - Stafrænt Suðurland; kynning á verkefninu
5. 2205023 - Niðurstöður könnunar á meðal íbúa Rangárþings eystra um
sameiningarviðræður
6. 2205026 - Erindi vegna lóðaúthlutunar að Nýbýlavegi 46
7. 2204062 - The Rift fjallahjólakeppni 2022
8. 2205030 - Tillaga að nafnasamkeppni fyrir nýjan leikskóla í Rangárþingi eystra
9. 2101042 - Öldugarður; lóðaleiga
10. 2205032 - Veiðifélag eystri Rangár; Aðalfundarboð 2022
Almenn mál - umsagnir og vísanir
11. 2205007 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Hallgeirsey 2
Sigursæll ehf. að Hallgeirsey 2 L193165; umsögn um rekstrarleyfi
12. 2205002 - Umsókn um tækifærisleyfi; Félag eldri borgara; uppistand í Hvolnum
13. 2205021 - Umsögn; Tækifærisleyfi; Lava
14. 2205025 - Umsögn; Tækifærisleyfi; Hvollinn
Fundargerð
15. 2205002F - Skipulagsnefnd - 110
15.1 2108016 - Deiliskipulag - Kirkjulækjarkot lóð 2
15.2 2112053 - Deiliskipulag - Ásólfsskáli 4
15.3 2112072 - Deiliskipulag - Lómatjörn
15.4 2204006 - Deiliskipulag - Miðbær Hvolsvöllur
15.5 2204031 - Landskipti - Voðmúlastaðir
15.6 2205012 - Landskipti - Kirkjulækur 3 spennistöð
15.7 2205016 - Landskipti - Rein 2
16. 2205001F - Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 59
16.1 2205006 - Skóladagatal Hvolsskóla 2022-2023
16.2 2205005 - Leikskólinn Örk; leikskóladagatal 2022-2023
17. 2205029 - Umhverfis- og náttúruverndarnefnd; 28. fundur; 5. maí 2022.
18. 2205009 - Tónlistarskóli Rangæinga; 26. stjórnarfundur 3.maí 2022
19. 2205027 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 221. fundur stjórnar; 9. maí 2022
20. 2205001 - SASS; 581. fundur stjórnar; 25.4.2022
Fundargerðir til kynningar
21. 2204076 - 17. fundur; Svæðisskipulagsgerð fyrir Suðurhálendið
22. 2205004 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 909. fundur stjórnar
Mál til kynningar
23. 2204045 - Útboð - Tjaldsvæði Hvolsvallar
Tillaga um breytt rekstarform og stækkun tjaldsvæðis Hvolsvallar.
24. 2204053 - Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 2022 og auglýsing um
framlagningu kjörskrár
25. 2205017 - SASS; Viðhorfskönnun um almenningassamgöngur á Suðurlandi
26. 2205031 - Reikningsskila- og upplýsinganefnd; Viðauki fyrir 1. júní nk. - 20. gr.
reglugerðar nr. 12122015
27. 2205010 - Bréf vegna skýrslu um brotthvarf úr framhaldsskólum
28. 2205022 - Stuðningur við sveitarfélög vegna móttöku barna á flótta frá Úkraínu
29. 2201019 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2022
10.05.2022
Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri.