299. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 9. júní 2022 og hefst kl. 12:00.
Dagskrá:

Almenn mál
1. 2206015 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 49. gr samþykkta um stjórn
sveitarfélagsins Rangárþings eystra
2. 2206013 - Ráðningarsamningur sveitarstjóra kjörtímabilið 2022-2026
3. 2206018 - Dagskrá sveitarstjórnar og byggðarráðs 2022-2026
4. 2206014 - Sumarleyfi sveitarstjórnar 2022
5. 2205107 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið; svæðisskipulagsnenfd; skipun
fulltrúa kjörtímabilið 2022-2026
6. 2206019 - Beint streymi af fundum Sveitarstjórnar
7. 2206021 - Gönguþverun á Austurveg
8. 2206024 - Hvolsskóli; Bætt hljóðvist
9. 2206020 - Tillaga frá fulltrúum B-lista, um að hið fyrsta verði samið við
óhagnaðardrifið leigufélag um byggingu á raðhúsi í Hallgerðartúni
10. 2206016 - Kirkjuhvoll; Ársreikningur 2021
11. 2205123 - Skólaþjónusta Rangárvalla og V-Skaftafellssýslu; Menntadagur 2022
12. 2205105 - Sögusetrið;Ósk um framlengingu á leigusamningi á Hlíðarvegi 14
13. 2205122 - Umsókn um stöðuleyfi - Hlíðarvegur 14

Almenn mál - umsagnir og vísanir
14. 2205134 - Umsókn um tækifærisleyfi; Ungmennafélagið Dagsbrún
15. 2206022 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - TG travel

Fundargerðir til staðfestingar
16. 2206001 - Bergrisinn; 40. fundur stjórnar; 10. maí 2022
17. 2206002 - Bergrisinn; 41. fundur stjórnar; 23. maí 2022

Mál til kynningar
18. 2205131 - Umhverfisnefnd Hvolsskóla; erindi til sveitarstjórnar

07.06.2022
Anton Kári Halldórsson, Sveitarstjóri.