- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
304. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 10. nóvember 2022 og hefst kl. 12:00.
Fundurinn verður í beinu streymi á facebook síðu Rangárþings eystra.
Dagskrá
Almenn mál
1. 2211015 - Minnisblað sveitarstjóra; 10. nóvember 2022
2. 2207015 - Erindisbréf nefnda 2022
3. 2206069 - Samþykkt um fiðurfé í Rangárþingi eystra utan skipulagðra landbúnaðarsvæða
4. 2202085 - Bjarg Íbúðafélag; Samstarf um uppbyggingu leiguíbúða
5. 2210075 - HS veitur; Endurnýjun samkomulags
6. 2210104 - Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2022
7. 2210070 - Öldungaráð 2022 - 2026
8. 2209088 - Skyttur; Ósk um styrk til æskulýðsstarfs
9. 2210081 - Sigurhæðir; Umsókn um styrk fyrir árið 2023
10. 2211007 - Félag eldri borgara; Sundleikfimi
11. 2211012 - Boð um þátttöku; Aðlögunaraðgerðir vegna loftslagsbreytinga
12. 2211013 - Bergrisinn; Aðalfundur; 15. nóv. 2022
13. 2210100 - Vegamál í Rangárþingi eystra
14. 2207197 - Umsögn um framkvæmdarleyfi - Þorvaldseyri Vegsvæði
15. 2210024 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Hamragarðar fjarskiptamastur
16. 2209007 - Landskipti - Háimúli
17. 2210029 - Landskipti - Völlur 2
18. 2210035 - Landskipti - Stórólfsvöllur lóð A
19. 2210076 - Landskipti - Deild
20. 2210083 - Deiliskipulag - Hvolsvöllur miðbær, breyting
21. 2210098 - Deiliskipulag - Ofanbyggðarvegur, breyting
22. 2210097 - Deiliskipulag - Miðkriki hesthúsahverfi, breyting
23. 2210096 - Deiliskipulag - Rimakot
24. 2208051 - Deiliskipulag - Múlakot 1
25. 2210020 - Deiliskipulag - Skíðbakki 1
26. 2210082 - Deiliskipulag - Ytri-Skógar, óveruleg breyting
27. 2210021 - Fyrirspurn vegna Hótel Skógafoss - Stækkun á mannvirki
28. 2210048 - Ósk um byggingu íbúðarhúss á Heylæk 7 - Heylækur
29. 2210033 - Gönguleiðin Fimmvörðuháls
30. 2211001 - Umsókn um tækifærisleyfi; Uppskeruhátíð Geysis
Fundargerð
31. 2210011F - Byggðarráð - 220
31.1 2210014 - Umsóknir um lóð Hvolstún 19; lóðaúthlutun
31.2 2210015 - Umsóknir um lóð Hvolstún 21; lóðaúthlutun
31.3 2210017 - Umsóknir um lóð Nýbýlavegur 46; lóðaúthlutun
31.4 2210090 - Umsóknir um lóð Dufþaksbraut 3a; lóðaúthlutun
31.5 2210094 - Kvennaathvarfið; ósk um styrk fyrir árið 2023
31.6 2210104 - Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2022
31.7 2210091 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Hótel Hvolsvöllur
31.8 2210038 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu. 3.fundur
31.9 2210078 - Fundagerð 74. fundar stjórnar Brunavarna Rangárvallasýslu bs. 24. október 2022
31.10 2210059 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 224
31.11 2210061 - SASS; 587. fundur stjórnar
31.12 2210062 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 914. fundur stjórnar
31.13 2210086 - 63. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur - Skaftafellssýslu
31.14 2210087 - 64. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur - Skaftafellssýslu
31.15 2210088 - 65. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur - Skaftafellssýslu
31.16 2201019 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2022
31.17 2210069 - EBÍ; Ágóðahlutagreiðsla 2022
31.18 2210079 - Landssamtök landeigenda á Íslandi; Aðalfundarboð 2022
31.19 2201019 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2022
32. 2210004F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 7
32.1 2207197 - Umsögn um framkvæmdarleyfi - Þorvaldseyri Vegsvæði
32.2 2210020 - Deiliskipulag - Skíðbakki 1
32.3 2210021 - Fyrirspurn vegna Hótel Skógafoss - Stækkun á mannvirki
32.4 2210024 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Hamragarðar fjarskiptamastur
32.5 2210029 - Landskipti - Völlur 2
32.6 2210033 - Gönguleiðin Fimmvörðuháls
32.7 2210035 - Landskipti - Stórólfsvöllur lóð A
32.8 2210002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 80
33. 2210010F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 8
33.1 2208051 - Deiliskipulag - Múlakot 1
33.2 2210048 - Ósk um byggingu íbúðarhúss á Heylæk 7 - Heylækur
33.3 2210076 - Landskipti - Deild
33.4 2210082 - Deiliskipulag - Ytri-Skógar, óveruleg breyting
33.5 2210083 - Deiliskipulag - Hvolsvöllur miðbær, breyting
33.6 2210096 - Deiliskipulag - Rimakot
33.7 2210097 - Deiliskipulag - Miðkriki hesthúsahverfi, breyting
33.8 2210098 - Deiliskipulag - Ofanbyggðarvegur, breyting
33.9 2210100 - Vegamál í Rangárþingi eystra
33.10 2210007F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 81
34. 2210008F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 52
34.1 2209088 - Skyttur; Ósk um styrk til æskulýðsstarfs
34.2 2209121 - Tvisturinn, framtíðarsýn og skipulag
34.3 2210063 - Íþrótta- og afrekssjóður Rangþings eystra
34.4 2209048 - Heilsueflandi haust 2022-2023
35. 2210009F - Fjölskyldunefnd - 3
35.1 2210071 - Fjölskyldunefnd; minnispunktar formanns
35.2 2210057 - Leikskólinn Örk; Starfsáætlun 2022-2023
35.3 2210056 - Leikskólinn Örk; Ársskýrsla 2021-2022
35.4 2210073 - Foreldraráð leikskólans Arkar; Tillaga um að gerð verði úttekt á mötuneyti sveitarfélagsins
35.5 2210058 - Hvolsskóli; Skólanámskrá 2022-2023
35.6 2209093 - Lengd skólaárs í Hvolsskóla
35.7 2209124 - Skólaþjónustan; Staða náms- og starfsráðgjafa
35.8 2210070 - Öldungaráð 2022 - 2026
36. 2210006F - Stjórn Njálurefils SES - 11
36.1 2210051 - Njálurefill ses; Stjórn skiptir með sér verkum
36.2 2210052 - Njálurefill ses; Ársreikningur 2021
36.3 2210053 - Njálurefill ses; Laun stjórnar 2022-2023
36.4 2210054 - Njálurefill ses; Samþykktir og eldri fundargerðir
36.5 2210055 - Njálurefill ses; Önnur mál
Fundargerðir til kynningar
37. 2211009 - 314.fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 26.10.22
Mál til kynningar
38. 2211017 - Breyttir fundartímar sveitarstjórnar og byggðarráðs í nóvember 2022