Fundarboð

305. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu Rangárþings eystra, fimmtudaginn 24. nóvember og hefst klukkan 9:30. 

Dagskrá
Almenn mál
1. 2211053 - Fjárhagsáætlun 2023-2026; fyrri umræða
2. 2211050 - ADHD samtökin; styrkbeiðni
3. 2208065 - Menningarsjóður; Endurskoðun á úthlutunarreglum
4. 2211032 - Atvinnustefna Rangárþings eystra
5. 2210106 - Deiliskipulag - Skeggjastaðir land 10
6. 2210107 - Deiliskipulag - Skeggjastaðir land 18
7. 2211022 - Deiliskipulag - Hvolsvegur 29-35
8. 2211024 - Landskipti - Fornhagi

Fundargerð
9. 2211005F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 9
9.1 2202040 - Deiliskipulag - Miðeyjarhólmur
9.2 2210106 - Deiliskipulag - Skeggjastaðir land 10
9.3 2210107 - Deiliskipulag - Skeggjastaðir land 18
9.4 2211022 - Deiliskipulag - Hvolsvegur 29-35
9.5 2211024 - Landskipti - Fornhagi
9.6 2211003F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 82

10. 2211004F - Markaðs- og menningarnefnd - 5
10.1 2208065 - Menningarsjóður; Endurskoðun á úthlutunarreglum
10.2 2207004 - Menningardagur Rangárþings eystra
10.3 2208054 - Lausaganga búfjár í Rangárþingi eystra
10.4 2209068 - Samtal við atvinnurekendur í Rangárþingi eystra
10.5 2211032 - Atvinnustefna Rangárþings eystra

11. 2211057 - Tónlistarskóli Rangæinga; 28. stjórnarfundur 18.nóvember 2022

Fundargerðir til kynningar
12. 2211041 - 222. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands