310. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 9. febrúar 2023 og hefst kl. 12:00

Dagskrá:
Almenn mál
1. 2302019 - Minnisblað sveitarstjóra; 9. febrúar 2023
2. 2210049 - Reglur um styrki til nema í hjúkrurnarfræði; ábending um endurskoðun
3. 2212020 - Gjaldskrá Íþróttamiðstöð 2023
4. 2301070 - Upplýsingaöryggisstefna Rangárþings eystra
5. 2302012 - Endurfjármögnun láns Byggðasafnsins á Skógum 2023
6. 2301096 - Erindi Skaftárhrepps; Fjallskil á sýslumörkum
7. 2302003 - Húsnæðisáætlun Rangárþings eystra 2023
8. 2301089 - Aðalskipulag - Dílaflöt, breyting
9. 2301087 - Landskipti - Eystra Seljaland L163760
10. 2301083 - Aðalskipulag - Stóra Mörk 1, breyting
11. 2301055 - Landskipti - Steinmóðarbær
12. 2210096 - Deiliskipulag - Rimakot
13. 2202040 - Deiliskipulag - Miðeyjarhólmur
14. 2108016 - Deiliskipulag - Kirkjulækjarkot lóð 2
15. 2301033 - Efnistaka í sjó við Landeyjahöfn - Matsáætlun

Almenn mál - umsagnir og vísanir
16. 2302010 - Umsögn um tækifærisleyfi - Þorrablót Njálsbúð

Fundargerðir til staðfestingar
17. 2301075 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu. 4.fundur

18. 2301005F - Byggðarráð - 225
18.1 2204045 - Útboð - Tjaldsvæði Hvolsvallar
18.2 2301053 - Lóðarúthlutanir; Miðbær Hvolsvallar
18.3 2301039 - Byggðaþróunarfulltrúi í Rangárvallasýslu; Minnsiblað fundar
09.01.23
18.4 2301048 - Katla Jarðvangur; staða jarðvangsins framtíðarsýn
18.5 2301046 - Bergrisinn; ósk um tilnefningu fulltrúa á aukaaðalfund þann 20.
febrúar nk.
18.6 1812038 - Stórólfsvöllur; Leigusamningur
18.7 2301050 - Umsögn um tækifærisleyfi - Þorrablót Goðalandi
18.8 2301052 - Umsögn um tækifærisleyfi - Þorrablót Heimalandi
18.9 2301051 - Umsögn um rekstrarleyfi - Brú lóð
18.10 2301038 - Fundargerð félagafundar SOS 04.01.2023
18.11 2301043 - 1. fundur stjórnar Arnardrangs hses; 19.12.2022
18.12 2301044 - Bergrisinn; 47. fundur stjórnar; 30. nóvember 2022
18.13 2301045 - Bergrisinn; 48. fundur stjórnar; 19. desember 2022
18.14 2301037 - Ráðningarbréf endurskoðanda

19. 2301010F - Byggðarráð - 226
19.1 2301066 - Málefni félagsheimila 2023
19.2 2301068 - KFR; Beiðni um lóð undir LED skilti
19.3 2301071 - Tónsmiðja Suðurlands; Ósk um greiðslu námsgjalda vegna
tónlistarnáms
19.4 2301097 - Suðurlandsdeildin; Ósk um styrk
19.5 2301058 - Umsögn; Brú lóð, Southcoast, rekstrarleyfi
19.6 2301076 - SASS; 591. fundur stjórnar
19.7 2301081 - 224. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands
19.8 2301072 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 917. fundur stjórnar
19.9 2301054 - Völlur 1; Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
19.10 2301095 - Boðun á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

20. 2301006F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 13
20.1 2212068 - Ósk um breytt staðfang - Bjössabær
20.2 2207015 - Erindisbréf nefnda 2022
20.3 2011011 - Framkvæmdir og viðhald - Nýr leikskóli Vallarbraut
20.4 2106114 - Gatnagerð - Miðbær Hvolsvöllur Sóleyjargata
20.5 2301012 - Gatnagerð - Hallgerðartún 3. áfangi
20.6 2301017 - Landskipti - Háimúli
20.7 2301033 - Efnistaka í sjó við Landeyjahöfn - Matsáætlun
20.8 2301041 - Deiliskipulag - Efri-Úlfsstaðir
20.9 2211010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 83
20.10 2212008F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 84

21. 2301009F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 14
21.1 1907006 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið
21.2 2201076 - Viðbygging við Litlagerði 6 - Grenndarkynning
21.3 2202040 - Deiliskipulag - Miðeyjarhólmur
21.4 2210096 - Deiliskipulag - Rimakot
21.5 2211067 - Landskipti - Eystra Seljaland
21.6 2301054 - Völlur 1; Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
21.7 2301055 - Landskipti - Steinmóðarbær
21.8 2301069 - Landskipti - Miðkriki land
21.9 2301083 - Aðalskipulag - Stóra Mörk 1, breyting
21.10 2301086 - Landskipti - Eystra seljaland L190290
21.11 2301087 - Landskipti - Eystra Seljaland L163760
21.12 2301089 - Aðalskipulag - Dílaflöt, breyting
21.13 2108016 - Deiliskipulag - Kirkjulækjarkot lóð 2

22. 2301007F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 55
22.1 2212020 - Gjaldskrá Íþróttamiðstöð 2023
22.2 2207015 - Erindisbréf nefnda 2022

23. 2301004F - Markaðs- og menningarnefnd - 6
23.1 2211032 - Atvinnustefna Rangárþings eystra
23.2 2301004 - Kór Menntaskólans að Laugavatni; beiðni um styrk vegna ferðar
23.3 2207015 - Erindisbréf nefnda 2022
23.4 2212084 - Samstarf um kynningu sögusviðs Njáls sögu
23.5 2301042 - Fjölmiðlaskýrsla um Rangárþing eystra 2022

Fundargerðir til kynningar
24. 2302023 - 1. fundur stjórnar Skógasafns 21. október 2022
25. 2302024 - 2. fundur stjórnar Skógasafns 28. nóvember 2022
26. 2302021 - 3. fundur stjórnar Skógasafns 1. febrúar 2023
27. 2302016 - Brunavarnir Rangárvallasýslu; Minnisblað; Fundur með Landsvirkjun
28. 2302011 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 918. fundur stjórnar

Mál til kynningar
29. 1907006 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið
30. 2302025 - Samband íslenskra sveitarfélaga; Ágangur búfjár; minnisblað

07.02.2023
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.