311. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 9. mars 2023 og hefst kl. 12:00

Fundurinn verður í beinu streymi á facebook síðu Rangárþings eystra


Dagskrá:
Almenn mál
1. 2303030 - Minnisblað sveitarstjóra; 9. mars 2023
2. 2301095 - Boðun á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
3. 2302075 - Markaðs- og menningarnefnd; Breytt nefndarskipan N-lista 2023
4. 2303001 - Bergrisinn; uppfærar samþykktir 2023
5. 2302053 - Héraðsbókasafn Rangæinga; Ársreikningur 2022
6. 2303019 - Byggðaþróunarfulltrúi Rangárvallasýslu
7. 2302034 - Erindi vegna aðstöðu fyrir eldri borgara á Hvolsvelli
8. 2303020 - Umsókn um leyfi fyrir rekstri á stöðvalausri deilileigu fyrir rafskútur í
Rangárþingi eystra
9. 2302060 - Umsókn um tvískipta skólavist; Guðmundur Fannar Markússon
10. 2303029 - Fyrirspurnir B-lista til sveitarstjóra
11. 2303028 - Tillaga um breytingu á gjaldskrá skólaaksturs
12. 2303031 - The Rift fjallahjólakeppnin 2023
13. 2303032 - Tillaga B-lista um að hafin verði vinna við að stofna nýsköpunar- og
fjarnáms seturs í sveitarfélaginu.
14. 2301090 - Ósk um lóð - Ytri-Skógar
15. 2201076 - Viðbygging við Litlagerði 6 - Grenndarkynning
16. 2011006 - Framkvæmdarleyfi; Ráðagerði
17. 2301094 - Heildarendurskoðun ASK Mýrdalshreppur 2021-2033 - Auglýst tillaga
18. 2302028 - Skipulagsmál við Seljalandsfoss
19. 2302074 - Aðalskipulag - Brúnir 1, breyting
20. 2206060 - Deiliskipulag - Brúnir 1 breyting
21. 2302072 - Aðalskipulag - Eystra-Seljaland F7, breyting
22. 2205068 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland
23. 2301089 - Aðalskipulag - Dílaflöt, breyting
24. 2301085 - Deiliskipulag - Dílaflöt
25. 2301088 - Aðalskipulag - Stóra-Mörk 1, breyting
26. 2301084 - Deiliskipulag - Stóra-Mörk 1, 3 og 3B
27. 2301006 - Aðalskipulag - Syðsta Mörk, breyting
28. 2205082 - Deiliskipulag - Syðsta Mörk
29. 2211069 - Deiliskipulag - Voðmúlastaðir
30. 2211042 - Deiliskipulag - Völlur 2
31. 2211048 - Deiliskipulag - Uppsalir, breyting
32. 2211063 - Deiliskipulag - Rjómabúið
33. 2210106 - Deiliskipulag - Skeggjastaðir land 10
34. 2210107 - Deiliskipulag - Skeggjastaðir land 18
35. 2301100 - Deiliskipulag - Skíðbakki 2
36. 2210097 - Deiliskipulag - Miðkriki hesthúsahverfi, breyting

Almenn mál - umsagnir og vísanir
37. 2303024 - Umsögn um tækifærisleyfi - Ungmennafélagið Trausti

Fundargerð
38. 2302004F - Byggðarráð - 227
38.1 2301099 - Breyting á reglum um hundahald í Rangárþingi eystra
38.2 2302027 - Dagrenning; Endurskoðun á samningi um sérverkefni 2023
38.3 2302032 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Butra
38.4 2204045 - Útboð - Tjaldsvæði Hvolsvallar
38.5 2302004 - 2. fundur stjórnar Arndardrangs hses; 05.01.23
38.6 2302005 - 3. fundur stjórnar Arnardrangs hses; 13.01.23
38.7 2302038 - Bergrisinn; 49. fundur stjórnar 5. janúar 2023
38.8 2302037 - Bergrisinn; 50. fundur stjórnar 13. janúar 2023
38.9 2302036 - Bergrisinn; 51. fundur stjórnar 31. jan 2023
38.10 2108047 - Hjólreiðastígur milli Hellu og Hvolsvallar; samlegðaráhrif við
lagningu jarðstrengs Landsnets milli Hellu og Rimakots.
38.11 2302039 - Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga

39. 2302006F - Byggðarráð - 228
39.1 2302063 - Áskorun til jarvangssveitarfélaga Kötlu
39.2 2302033 - Leikskólinn Aldan; innkaup
39.3 2302052 - Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga; 16.02.2023
39.4 2212026 - Íþróttafélög í Rangárvallasýslu
39.5 2302070 - Bergrisinn; Aukaaðalfundur; 20.02.2023
39.6 2302064 - Bókun stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga
39.7 2302062 - Háskólafélag Suðurlands; Ályktun v. Kötlu jarðvangs

40. 2301011F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 15
40.1 2210097 - Deiliskipulag - Miðkriki hesthúsahverfi, breyting
40.2 2210106 - Deiliskipulag - Skeggjastaðir land 10
40.3 2210107 - Deiliskipulag - Skeggjastaðir land 18
40.4 2301094 - Heildarendurskoðun ASK Mýrdalshreppur 2021-2033 - Auglýst
tillaga
40.5 2301100 - Deiliskipulag - Skíðbakki 2
40.6 2011006 - Framkvæmdarleyfi; Ráðagerði
40.7 2301008F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 85
40.8 2301012 - Gatnagerð - Hallgerðartún 3. áfangi
40.9 2011011 - Framkvæmdir og viðhald - Nýr leikskóli Vallarbraut

41. 2302007F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 16
41.1 2201076 - Viðbygging við Litlagerði 6 - Grenndarkynning
41.2 2205082 - Deiliskipulag - Syðsta Mörk
41.3 2301006 - Aðalskipulag - Syðsta Mörk, breyting
41.4 2211042 - Deiliskipulag - Völlur 2
41.5 2211048 - Deiliskipulag - Uppsalir, breyting
41.6 2211063 - Deiliskipulag - Rjómabúið
41.7 2211069 - Deiliskipulag - Voðmúlastaðir
41.8 2301090 - Ósk um lóð - Ytri-Skógar
41.9 2302028 - Skipulagsmál við Seljalandsfoss
41.10 2301085 - Deiliskipulag - Dílaflöt
41.11 2301089 - Aðalskipulag - Dílaflöt, breyting
41.12 2205068 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland
41.13 2302072 - Aðalskipulag - Eystra-Seljaland F7, breyting
41.14 2301084 - Deiliskipulag - Stóra-Mörk 1, 3 og 3B
41.15 2301088 - Aðalskipulag - Stóra-Mörk 1, breyting
41.16 2206060 - Deiliskipulag - Brúnir 1 breyting
41.17 2302074 - Aðalskipulag - Brúnir 1, breyting
41.18 2011011 - Framkvæmdir og viðhald - Nýr leikskóli Vallarbraut
41.19 2209108 - Gatnagerð - Hringvegur í gegnum Hvolsvöll

42. 2302003F - Fjölskyldunefnd - 6
42.1 2301092 - Innleiðing menntastefnu Rangárþings eystra
42.2 2209093 - Lengd skólaárs í Hvolsskóla
42.3 2301093 - Sjálfsmatsskýrsla Hvolsskóla 2021-2022
42.4 2301018 - Sérdeild Suðurlands; uppsögn
42.5 2302034 - Erindi vegna aðstöðu fyrir eldri borgara á Hvolsvelli
42.6 2302031 - Endurmenntunarsjóður grunnskóla 2023; opnað fyrir umsóknir

Fundargerðir til kynningar
43. 2302049 - Katla jarðvangur; 64. fundur stjórnar
44. 2302055 - Húsnefnd Fossbúðar; Fundargerð 25.07.22
45. 2302054 - Húsnefnd Fossbúðar; Fundargerð 07.11.22
46. 2302050 - Húsnefnd Fossbúðar; Fundargerð 14.02.2023

Mál til kynningar
47. 2303007 - Til umsagnar 25. mál frá nefndasviði Alþingis
48. 2303027 - Aðalfundarboð Skeiðvangs 2023

07.03.2023
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.