312. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 13. apríl 2023 og hefst kl. 12:00

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2304028 - Minnisblað sveitarstjóra; 13. apríl 2023
2. 2303083 - Breyting á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra
3. 2303001 - Bergrisinn; uppfærðar samþykktir 2023
4. 2303063 - Seljalandsfoss; Reglur um stöðureiti og gjaldtöku
5. 2304027 - Almenningar; Ósk um styrk til landgræðslu 2023
6. 2209127 - Skýrsla um íþróttasvæði - drög
7. 2303069 - Ársreikningur Brunavarna Rangárvallasýslu 2022
8. 2304014 - Svæðisskipulag; Minnisblað fjárhagur verkefnis
9. 2208070 - Afrekshugur
10. 2302074 - Aðalskipulag - Brúnir 1, breyting
11. 2206060 - Deiliskipulag - Brúnir 1 breyting
12. 2304022 - Aðalskipulag - Steinar 1, breyting
13. 2304020 - Deiliskipulag - Steinar 1
14. 2303121 - Skurðamál í Rangárþingi eystra
15. 2303120 - Vatnsveitumál í Rangárþingi eystra
16. 2303119 - Landbúnaðarmál í Rangárþingi eystra
17. 2304002 - Deiliskipulag - Öldugarður
18. 2012010 - Deiliskipulag - Miðkriki
19. 2304018 - Deiliskipulag - Bergþórugerði
20. 2301041 - Deiliskipulag - Efri-Úlfsstaðir
21. 2209107 - Deiliskipulag - Rauðsbakki
22. 2205073 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland, F2 og F3
23. 2108016 - Deiliskipulag - Kirkjulækjarkot lóð 2
24. 2303090 - Deiliskipulag - Bakkafit
25. 2303040 - Deiliskipulag - Laxhof
26. 2202040 - Deiliskipulag - Miðeyjarhólmur
27. 2303002 - Deiliskipulag - Eystra-Seljaland
28. 2303097 - Deiliskipulag - Litla-Dímon
29. 2011006 - Framkvæmdarleyfi; Ráðagerði
30. 2303081 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Efnistaka, náma E-54 Hólmatagl
31. 2303080 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Rimakotslína 2
32. 2302047 - Breytt skráning fasteignar - Rein 3
33. 2302015 - Breytt skráning landeignar - Skíðbakki 2 lóð
34. 2304001 - Breytt skráning landeignar - Hallgerðartún staðföng

Almenn mál - umsagnir og vísanir
35. 2303101 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Brattahlið Iceland Adventur ehf.
36. 2304009 - Umsókn um tækifærisleyfi dansleikur í Njálsbúð

Fundargerð
37. 2303005F - Byggðarráð - 229
37.1 2303003 - Umsókn um lóð Vistarvegur 3
37.2 2303059 - Rafíþróttadeild Dímons; Fyrirspurn vegna húsnæðismála
37.3 2303062 - Sveitarfélag ársins; Boð um þátttöku
37.4 2303063 - Seljalandsfoss; Reglur um stöðureiti og gjaldtöku
37.5 2303064 - Uppgræðslufélag Fljótshlíðar; Beiðni um styrk vegna uppgræðslu á
Fljótshlíðarafrétt 2023
37.6 2303018 - 225. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands
37.7 2303021 - Héraðsráð Rangæinga; 3. fundur 3.mars.2023
37.8 2303022 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 919. fundur stjórnar
37.9 2303060 - 317. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 6.3.23
37.10 2303005 - Dagur Norðurlandanna
37.11 2212062 - Umsókn um framlag vegna úrbóta í aðgengismálum fatlaðs fólks
37.12 2303033 - Umsókn um styrk í Landbótasjóð 2023
37.13 2303034 - Skýrsla um æskulýðsstarf 2021-2022
37.14 2303044 - Yfirlýsing félagasamtaka á sviði útivistar og náttúruverndar varðandi
svæðisskipulag suðurhálendisins
37.15 2101047 - Íþróttafélagið Dímon samningur 2021-2022 endurnýjun
37.16 2303058 - Lánasjóður sveitarfélaga; Aðalfundarboð 2023

38. 2303011F - Byggðarráð - 230
38.1 1812038 - Stórólfsvöllur; Leigusamningur
38.2 1607084 - Leigusamningur um skólahúsnæði Gunnarshólma
38.3 2303102 - Samráðsgátt; Gagngerar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs
sveitarfélaga
38.4 2303009F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 76
38.5 2303091 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 920. fundur stjórnar
38.6 2303077 - SASS; 592. fundur stjórnar
38.7 2303076 - SASS; 593. fundur stjórnar
38.8 2303075 - Hvatning vegna tillagna verkefnisstjórnar um bættar starsaðstæður
kjörinna fulltrúa
38.9 2303094 - Katla jarðvangur; Stuðningsyfirlýsing
38.10 2303095 - Tilkynning til hluthafa um frest til að neyta forkaupsréttar að seldu
hlutafé

39. 2303002F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 17
39.1 2302061 - Nafnasamkeppni um götuheiti; miðbær og við leikskólann
39.2 2208054 - Lausaganga búfjár í Rangárþingi eystra
39.3 2303008 - Umsókn í styrkvegasjóð 2023
39.4 2211063 - Deiliskipulag - Rjómabúið

40. 2303004F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 18
40.1 2302015 - Breytt skráning landeignar - Skíðbakki 2 lóð
40.2 2302047 - Breytt skráning fasteignar - Rein 3
40.3 2303016 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Breiðabólstaður 1
Spennistöð - Flokkur 1,
40.4 2303040 - Deiliskipulag - Laxhof
40.5 2205073 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland, F2 og F3
40.6 2303002 - Deiliskipulag - Eystra-Seljaland

41. 2303010F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 19
41.1 2303082 - Skipulagsdagurinn 2022
41.2 2303081 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Efnistaka, náma E-54 Hólmatagl
41.3 2202040 - Deiliskipulag - Miðeyjarhólmur
41.4 2209107 - Deiliskipulag - Rauðsbakki
41.5 2303009 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Réttarmói 3 - Flokkur 1,
41.6 2303080 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Rimakotslína 2
41.7 2303090 - Deiliskipulag - Bakkafit
41.8 2303097 - Deiliskipulag - Litla-Dímon
41.9 2303093 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Vistarvegur 3 - Flokkur 1,
41.10 2302005F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 86
41.11 2303007F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 87
41.12 2303012F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 88
41.13 2301012 - Gatnagerð - Hallgerðartún 3. áfangi
41.14 2011011 - Framkvæmdir og viðhald - Nýr leikskóli Vallarbraut

42. 2303013F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 20
42.1 2108016 - Deiliskipulag - Kirkjulækjarkot lóð 2
42.2 2301041 - Deiliskipulag - Efri-Úlfsstaðir
42.3 2302074 - Aðalskipulag - Brúnir 1, breyting
42.4 2206060 - Deiliskipulag - Brúnir 1 breyting
42.5 2209107 - Deiliskipulag - Rauðsbakki
42.6 2304002 - Deiliskipulag - Öldugarður
42.7 2304001 - Breytt skráning landeignar - Hallgerðartún staðföng
42.8 2303119 - Landbúnaðarmál í Rangárþingi eystra
42.9 2303120 - Vatnsveitumál í Rangárþingi eystra
42.10 2303121 - Skurðamál í Rangárþingi eystra
42.11 2208070 - Afrekshugur
42.12 2011011 - Framkvæmdir og viðhald - Nýr leikskóli Vallarbraut
42.13 2106114 - Gatnagerð - Miðbær Hvolsvöllur Sóleyjargata

43. 2304003F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 21
43.1 2012010 - Deiliskipulag - Miðkriki
43.2 2304018 - Deiliskipulag - Bergþórugerði
43.3 2304020 - Deiliskipulag - Steinar 1
43.4 2304022 - Aðalskipulag - Steinar 1, breyting
43.5 2304002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 89

44. 2303006F - Fjölskyldunefnd - 7
44.1 2303051 - Kynning á Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur
Skaftafellssýslu
44.2 2303054 - Fyrirspurn varðandi innleiðingu á lögum um samþættingu þjónustu í
þágu farsældar barna í Rangárþingi eystra
44.3 2303050 - Foreldraráð leikskólans Arkar; Beiðni um endurskoðun á
leikskólagjöldum
44.4 2303057 - Hvolsskóli; lengri opnun Skólaskjóls að vori 2023
44.5 2303055 - Læsi í Hvolsskóla

45. 2303008F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 56
45.1 2303066 - Starf umsjónarmanns hreyfingar 60plús.
45.2 2303067 - Breyting á leikjanámskeiði íþróttafélagsins Dímon
45.3 2209088 - Skyttur; Ósk um samning til æskulýðsstarfs
45.4 2208072 - GHR - Ósk um samning
45.5 2209127 - Skýrsla um íþróttasvæði - drög

46. 2303003F - Markaðs- og menningarnefnd - 7
46.1 2209079 - Menningarsjóður Rangárþings eystra; vorúthlutun 2023
46.2 2211032 - Atvinnustefna Rangárþings eystra

Fundargerðir til kynningar
47. 2304017 - SASS; 594. fundur stjórnar
48. 2304024 - Bergrisinn; 52. fundur stjórnar 17.febrúar 2023
49. 2304015 - 24. fundur svæðisskipulagsnefndar Suðurhálendisins
50. 2304032 - 226. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands

Mál til kynningar
51. 2304010 - Styrktarsjóður EBÍ; óskað eftir umsóknum vegna úthlutunar 2023
52. 2304016 - Drög að umsögn um Hvítbók í málefnum sveitarfélaga
53. 2304030 - Rangárhöllin; Aðalfundarboð
54. 2304031 - Rangárbakkar; aðalfundarboð