- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
314. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 11. maí 2023 og hefst kl. 12:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2305034 - Minnisblað sveitarstjóra; 11. maí 2023
2. 2305010 - Ársreikningur Rangárþings eystra 2022; seinni umræða
3. 2305033 - Lánasjóður sveitarfélaga; Lántaka í maí 2023
4. 2303083 - Breyting á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra
5. 2303019 - Byggðaþróunarfulltrúi Rangárvallasýslu
6. 2305031 - Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu;
Breytingar á stjórn
7. 1903081 - Ferðamálastefna Rangárþings eystra
8. 2305036 - Áskorun til sveitarstjórnar vegna gatnagerðar í miðbæ Hvolsvallar.
9. 2304080 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Hundagerði Rangárþings eystra
10. 2303089 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Seljalandsfoss, lagfæringar á göngustíg
Seljalandsfoss ehf.
11. 2303104 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Mastur við Breiðabólstað
12. 2208054 - Lausaganga búfjár í Rangárþingi eystra
28. nóvember 2022 var var haldinn fundur með Vegagerðinni, Lögregluembættinu,
13. 2301088 - Aðalskipulag - Stóra-Mörk 1, breyting
14. 2303037 - Landskipti - Stóra-Mörk 1
15. 2302072 - Aðalskipulag - Eystra-Seljaland F7, breyting
16. 2301089 - Aðalskipulag - Dílaflöt, breyting
17. 2205050 - Deiliskipulag - Skeggjastaðir land 17
18. 2304086 - Deiliskipulag - Snotruholt
19. 2305027 - Deiliskipulag - Deild
20. 2108016 - Deiliskipulag - Kirkjulækjarkot lóð 2
21. 2304018 - Deiliskipulag - Bergþórugerði
22. 2304047 - Landskipti - Moldnúpur
23. 2303038 - Landskipti - Stóra-Mörk 3
24. 2302001 - Landskipti - Hvassafell
Almenn mál - umsagnir og vísanir
25. 2304101 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Borgarskálinn ehf.
26. 2305025 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Hótel Spói
Fundargerðir til staðfestingar
27. 2304004F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 22
27.1 2304086 - Deiliskipulag - Snotruholt
27.2 2303089 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Seljalandsfoss, lagfæringar á
göngustíg
27.3 2205050 - Deiliskipulag - Skeggjastaðir land 17
27.4 2304101 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Borgarskálinn ehf.
27.5 2304108 - Umsókn um byggingaráform - Veiðihús veiðifélags Skógár
27.6 2301088 - Aðalskipulag - Stóra-Mörk 1, breyting
27.7 2301089 - Aðalskipulag - Dílaflöt, breyting
27.8 2302072 - Aðalskipulag - Eystra-Seljaland F7, breyting
27.9 2303037 - Landskipti - Stóra-Mörk 1
27.10 2304080 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Hundagerði Rangárþings eystra
27.11 2304018 - Deiliskipulag - Bergþórugerði
27.12 2303038 - Landskipti - Stóra-Mörk 3
27.13 2304047 - Landskipti - Moldnúpur
27.14 2304009F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 90
27.15 2011011 - Framkvæmdir og viðhald - Nýr leikskóli Vallarbraut
27.16 2301012 - Gatnagerð - Hallgerðartún 3. áfangi
27.17 2304011F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 91
28. 2305004F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 23
28.1 2302018 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Steinar 2 og 3 land 163724
- Flokkur 1,
28.2 2303104 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Mastur við Breiðabólstað
28.3 2108016 - Deiliskipulag - Kirkjulækjarkot lóð 2
28.4 2302001 - Landskipti - Hvassafell
28.5 2305027 - Deiliskipulag - Deild
28.6 2305026 - Frumvarp - tímabundnar undanþágur frá skipulags- og
byggingarlöggöf og skipulagi, 1028. mál
28.7 2305028 - Sorpstöð Rangárvallasýslu - Skráning sorpstöðvar Rangárvallasýslu
bs. að Strönd 2022
29. 2305003F - Markaðs- og menningarnefnd - 9
29.1 2305011 - Víkingurinn 2023
29.2 2304013 - 17. júní hátíðarhöld 2023
29.3 1903081 - Ferðamálastefna Rangárþings eystra
30. 2305015 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 226 fundur stjórnar
31. 2305014 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 227 fundur stjórnar
33. 2305016 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 228 fundur stjórnar
Fundargerðir til kynningar
32. 2305002 - 72. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur -
Skaftafellssýslu
34. 2305030 - 25. fundur svæðisskipulagsnefndar Suðurhálendisins
35. 2305013 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 925. fundur stjórnar
36. 2305017 - Barnvænt sveitarfélag; Fundargerðir stýrihóps
37. 2305032 - 227. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands
Mál til kynningar
38. 2304097 - Barnvænt sveitarfélag; Greinargerð vegna stöðumats
39. 2305019 - Bréf frá Vinum íslenskrar náttúru