- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
FUNDARBOÐ
317. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 12. október 2023 og hefst kl. 12:00.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2309085 - Tillaga um útsvarsprósentu 2024
2. 2305064 - Loftlagsstefna
3. 2309092 - Bergrisinn; Aðalfundur 16.október 2023
4. 2310019 - Afmælishátíð í tilefni af 90 ára afmælis Hvolsvallar
5. 2310030 - Breyting á nefndarskipan
6. 2303090 - Deiliskipulag - Bakkafit
7. 2303097 - Deiliskipulag - Litla-Dímon
8. 2309029 - Deiliskipulag - Hattfellsgil
9. 2309049 - Deiliskipulagsbreyting - Torfastaðir
10. 2302072 - Aðalskipulag - Eystra-Seljaland F7, breyting
11. 2309076 - Aðalskipulag - Barkastaðir
12. 2309074 - Aðalskipulag - Brú
13. 2306050 - Aðalskipulags breyting - Strengur milli Rimakots og Vestmannaeyja
14. 2301088 - Aðalskipulag - Stóra-Mörk 1, breyting
15. 2304085 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Tumastaðir skógrækt
16. 2310016 - Deiliskipulag - Eyvindarholt
17. 2310013 - Deiliskipulag - Miðey spilda 1
18. 2308027 - Deiliskipulagsbreyting - Miðbær Hvolsvallar
19. 2301085 - Deiliskipulag - Dílaflöt
20. 2301089 - Aðalskipulag - Dílaflöt, breyting
21. 2304022 - Aðalskipulag - Steinar 1, breyting
22. 2307052 - Aðalskipulagsbreyting - Dímonarflöt 1-7
Almenn mál - umsagnir og vísanir
23. 2308063 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Réttarmói 8
24. 2310017 - Umsögn vegna rekstrarleyfi - Hamar
25. 2310001 - Umsókn um rekstrarleyfi - Studio list sf
Fundargerð
26. 2309010F - Byggðarráð - 240
26.1 2309059 - Dagur sauðkindarnnar 2023; beiðni um styrk
26.2 2309070 - Glamping ehf; fyrirspurn um leigu sumar 2024
26.3 2309082 - Djúpidalur; Ósk um að Rangárþing eystra falli frá forkaupsrétti
26.4 2309084 - Djúpidalur; Ósk um kaup á lóð Rangárþings eystra
26.5 2309085 - Tillaga um útsvarsprósentu 2024
26.6 2306033 - Áætluð álagning fasteignagjalda 2024
26.7 2305064 - Loftlagsstefna
26.8 2309073 - Katla Jarðvangur; 72. fundur stjórnar 5.9.23
26.9 2309071 - Katla Jarðvangur; 70. fundur stjórnar 27.06.23
26.10 2309072 - Katla Jarðvangur; 71. fundur stjórnar 5.7.23
26.11 2309088 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 231. fundur stjórnar
26.12 2309047 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 932. fundur stjórnar
26.13 2309067 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 933. fundur stjórnar
26.14 2309069 - SASS; 598. fundur stjórnar
26.15 2309068 - SASS; 599. fundur stjórnar
26.16 2309083 - SASS; 600. fundur stjórnar
26.17 2304004 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2023
27. 2309009F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 31
27.1 2309015 - Ósk um umsögn - tenging við vatn í Eystri Rangá
27.2 2308014 - Grenndarkynning - Langanes 20 og 22
27.3 2303090 - Deiliskipulag - Bakkafit
27.4 2303097 - Deiliskipulag - Litla-Dímon
27.5 2309029 - Deiliskipulag - Hattafellsgil
27.6 2309049 - Deiliskipulagsbreyting - Torfastaðir
27.7 2302072 - Aðalskipulag - Eystra-Seljaland F7, breyting
27.8 2309076 - Aðalskipulag - Barkastaðir
27.9 2309074 - Aðalskipulag - Brú
27.10 2306050 - Aðalskipulags breyting - Strengur milli Rimakots og Vestmannaeyja
27.11 2301088 - Aðalskipulag - Stóra-Mörk 1, breyting
27.12 2308076 - Fyrirspurn - Hleðslustöðvar ON í Rangárþingi eystra
27.13 2305064 - Loftlagsstefna
27.14 2309075 - Samráðsgátt; Hvítbók um skipulagsmál
27.15 2309050 - Ályktun - Skógarreitir og græn svæði innan byggðar
27.16 2309008F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 99
28. 2309004F - Markaðs- og menningarnefnd - 12
28.1 2309052 - Kynning Byggðarþróunarfulltrúa
28.2 2306022 - Tillaga B-lista um afmælishátíð
28.3 2309041 - Endurskoðun gjaldskrár um félagsheimili
29. 2310005F - Markaðs- og menningarnefnd - 13
29.1 2306068 - Menningarsjóður Rangárþings eystra; haustúthlutun 2023
29.2 2310019 - Afmælishátíð í tilefni af 90 ára afmælis Hvolsvallar
30. 2309006F - Ungmennaráð - 31
30.1 2209122 - Heimsókn starfsmanns svetiarfélagsins
30.2 2209056 - Umsóknir og val í ungmennaráð
30.3 2209051 - Ungmennaþing
30.4 2308064 - Samfellan 2023-2024
30.5 2304007 - Ungmennaráð - Önnur mál.
31. 2309007F - Fjölskyldunefnd - 11
31.1 2307029 - Hvolsskóli; Greining á húsnæðisþörf
31.2 2306064 - Erindi starfsmanna yngsta stigs Hvolsskóla
31.3 2309042 - Endurskoðun gjaldskrár um mötuneyti Hvolsskóla
31.4 2309043 - Endurskoðun gjaldskrár um Skólaskjól
31.5 2309057 - Leikskólinn Aldan; Ársskýrsla 2022-2023
31.6 2309058 - Leikskólinn Aldan; Beiðni um skráningardagar
31.7 2309044 - Endurskoðun gjaldskrár um leikskóla
31.8 2308045 - Móttökuáætlun fyrir nýja íbúa
31.9 2309055 - Stofnun Fjölmenningarráð
31.10 2307053 - ADHD samtökin; styrkbeiðni 2023
Mál til kynningar
32. 2309063 - Gjöf til Rangárþings eystra; Ung móðir; Nína Sæmundsson
33. 2310020 - Ráðstefna um fíknistefnu
10.10.2023
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri