Fundarboð

321. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 11. janúar 2024 og hefst kl. 12:00

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2401021 - Minnisblað sveitarstjóra; 11. janúar 2024
2. 2311039 - Húsnæðisáætlun Rangárþings eystra 2024
3. 2401014 - Umsögn um tækifærisleyfi - Þorrablót í Gunnarshólma
4. 2305075 - Deiliskipulag - Rauðuskriður L164057
5. 2301089 - Aðalskipulag - Dílaflöt, breyting
6. 2301085 - Deiliskipulag - Dílaflöt
7. 2309074 - Aðalskipulag - Brú
8. 2302072 - Aðalskipulag - Eystra-Seljaland F7, breyting
9. 2305027 - Deiliskipulag - Deild
10. 2301100 - Deiliskipulag - Skíðbakki 2
11. 2305074 - Deiliskipulag - Dímonarflöt 1-7
12. 2401005 - Deiliskipulag - Austurvegur 14
13. 2312013 - Landskipti - Gerðar land
14. 2210012 - Samþykkt um staðvísa og önnur skilti í Rangárþingi eystra
15. 2205073 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland, F2 og F3

Fundargerð
16. 2312008F - Byggðarráð - 246
16.1 2311039 - Húsnæðisáætlun Rangárþings eystra 2024
16.2 2309012 - Sameiginlegur heilsu-, íþrótta- og tómstundafulltrúi
16.3 2312016 - Samningur um landbætur; Makaskipti; Gata
16.4 2310003 - Ungmennaþing haust 2023
16.5 2312030 - Sannir Landvættir; Ferðamannastaðir í Rangárþingi eystra
16.6 2312040 - Héraðssambandið Skarphéðinn; Beiðni um fjárstuðning fyrir 2024
16.7 2312041 - Umsókn um lóð - Ormsvöllur 15 Seastone ehf kt. 490108-0410
16.8 2312047 - Arnardrangur hses; Boðun aðalfundar 2023
16.9 2312035 - Stjórn Njálurefils; Fundargerð 15. fundar
16.10 2312036 - 323.fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 04.12.23
16.11 2312009 - MSS; 3. stjórnarfundur 9.10.2023
16.12 2312010 - MSS; 4. stjórnarfundur 12.11.2024
16.13 2311114 - Heilsueflandi samfélag; fundargerðir stýrihóps

17. 2312011F - Byggðarráð - 247
17.1 2312062 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 20
17.2 2312008 - Umsögn vegna rekstrarleyfi - A Hótel Moldnúpur 2
17.3 2312004F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 63
17.4 2312057 - Almannavarnarnefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu;
Fundargerð 4
17.5 2312056 - SASS; 604. fundur stjórnar
17.6 2312059 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 940. fundur stjórnar
17.7 2312048 - Ráðningarbréf endurskoðanda fyrir árið 2024

18. 2312009F - Fjölskyldunefnd - 14
18.1 2312007 - Tilnefning í Fjölmenningarráð
18.2 2312043 - Erindisbréf Fjölmenningarráðs
18.3 2311109 - Leikskólinn Aldan; Verklagsreglur 2023
18.4 2312042 - Leikskólinn Aldan; Starfsáætlun 2023-2024
18.5 2311124 - Ábending til sveitarfélaga um mikilvægi kynja- og jafnréttissjónarmiða

09.01.2024
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.