- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
FUNDARBOÐ
245. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 13. desember 2018 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 1811004 - Fjárhagsáætlun Rangárþings eystra 2019-2022
2. 1812032 - Gjaldskrár 2019
3. 1711021 - Fjárhagsáætlun Rangárþings eystra 2018-2021.
Viðauki 2 við Fjárhagsáætlun 2018
4. 1811055 - Kirkjuhvoll; Fjárhagsáætlun 2019
5. 1811042 - Fjárbeiðni Stígamóta fyrir árið 2019
6. 1811043 - Heimavöllur Hestsins
7. 1811041 - Fyrirspurn varðandi lagningu ljósleiðara í sveitarfélaginu
8. 1802019 - Útboð; Uppbygging og rekstur ljósleiðarakerfis
9. 1812010 - Landgræðsla ríkisins; Beiðni um styrk vegna samstarfsverkefnisins Bændur græða landið 2018
10. 1812014 - Ég get; Bréf frá Þjóðleikhússtjóra
11. 1812026 - Stuðningssíða Tryggva Ingólfssonar; Áskorun til sveitarstjórnar
12. 1812028 - Steindór Sigursteinsson; Áskorun á sveitarstjórn varðandi mál Tryggva Ingólfssonar
13. 1812027 - Greiðslur vegna skólaaksturs
14. 1812022 - Átakshópur um aukið framboð á íbúðum; beiðni um upplýsingar
15. 1812024 - Héraðssambandið Skarphéðinn; Beiðni um fjárstuðning fyrir 2019
16. 1812016 - Umsögn; Efri-Úlfsstaðir gistileyfi
17. 1812017 - Umsögn; Bergþórshvoll 2 gistileyfi
18. 1812015 - Umsögn; Laufás gistileyfi
19. 1811026 - Skipulagsnefnd; 64. fundur
Fundargerð
20. 1811004F - Fagráð Sögusetursins - 6
20.1 1811021 - Fagráð Sögusetursins 2018-2022
20.2 1811016 - Björg Árnadóttir; Fyrirspurn varðandi rekstrarfyrirkomulag Sögusetursins
20.3 1805025 - Sögusetrið á Hvolsvelli; Samningur við núverandi rekstraraðila Sögusetursins.
20.4 1811022 - Hugmyndir varðandi nýtingu Söguseturs
21. 1811027 - 24. fundur menningarnefndar Rangárþings eystra
22. 1811065 - 44. fundur stjórnar Kötlu jarðvangs
23. 1812011 - Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga; 29.11.2018
24. 1811057 - 2. fundur stjórnar Skógasafns. 12.11.2018
25. 1812023 - 2. fundur Héraðsnefndar Rangæinga kjörtímabilið 2018-2022
26. 1812025 - 61. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu; 6.12.2018
27. 1811064 - 35. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu; 27.11.2018
28. 1811062 - Aðalfundur Sorpstöðvar Suðurlands bs. 18.10.2018
29. 1811044 - 271. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. 17.10.2018
30. 1811045 - 272. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. 01.11.2018
31. 1811056 - 273. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands
32. 1811058 - 539. fundur stjórnar SASS
33. 1811063 - Aðalfundur SASS; 18. - 19.10.2018
34. 1812029 - 192. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands
35. 1812030 - Aðalfundur Heilbrigðiseftirlists Suðurlands; 19.10.2018
Mál til kynningar
36. 1811066 - Hrafnshóll ehf; kynning á mögulegu samstarfi varðandi uppbyggingu húsnæðis
37. 1812013 - Möguleg sameining héraðsskjalasafna á Suðurlandi; Bréf til SASS
38. 1812012 - Umboð til úttekta af reikningum lögaðila
39. 1812019 - Umferðaröryggi okkar mál
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.