- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Laugardaginn 13. ágúst kl. 15:00 verður haldin Gleðistund að Kvoslæk í Fljótshlíð
Yfirskrift Gleðistundarinnar að þessu sinnu er Mótun lands við Markarfljót.
Jóhann Ísak Pétursson jarðfræðingur, leiðsögumaður og kennari við Leiðsöguskóla Íslands fjallar um landslagið við Markarfljót og í Þórsmörk myndun þess og mótun.
Aðgangur er ókeypis.