- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Það var vaskur hópur göngufólks sem mætti í 60+ göngu dagsins hjá Önnu Rún og stemningin góð enda dagurinn bjartur og fallegur þó það væri nokkuð kalt. Anna Rún leiðir göngur fyrir aldurshópinn 60+ á þriðjudags- og fimmtudagsmorgnum, lagt er af stað frá íþróttahúsinu kl. 10:00.