- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Anna Rún Einarsdóttir, íþróttafræðingur, ætlar að vera áfram með skipulagða hreyfingu fyrir aldurshópinn 60+ í september. Í boði verða gönguferðir og sundleikfimi.
Gönguferðirnar verða á þriðjudögum kl. 10:00 og lagt verður af stað frá Íþróttamiðstöðinni
Sundleikfimin verður á fimmtudögum kl. 10:00
Allir sem falla undir þennan aldurshóp eru hvattir til að taka þátt og njóta útivistar undir góðri leiðsögn.
Fyrsta gönguferðin verður farin þriðjudaginn 24. ágúst og sundleikfimin svo fimmtudaginn 26. ágúst.