- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Vorhreinsun er að komast í fullan gang hjá Rangárþingi eystra og verða götur bæjarins sópaðar á vegum Hreinsitækni föstudaginn 15. maí og eitthvað fram yfir helgi.
Við viljum biðla til íbúa um að leggja ekki á götum bæjarins þar sem þess er kostur, svo hægt sé að sópa við kantsteina. Einnig viljum bið biðja um að annar búnaður sé ekki fyrir götusópurunum.
Af gefnu tilefni viljum við einnig benda á að garðaúrgangi á ekki að skila í pokum á gámasvæðið heldur hella úr pokunum á jörðina. Pokarnir fara svo í plast gáminn.