- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Eins og margir urðu varir við þá urðu gámar á Grenndarstöðinni á Hvolsvelli yfirfullir um Verslunarmannahelgina þannig að ófremdarástand skapaðist. Ástæðan er meðal annars tvíþætt, gríðarleg aðsókn og því miður hafðist ekki undan að skipta út gámum yfir helgina og er beðist velvirðingar á því. Á hinn bóginn þá var umgengnin á grenndarstöðinni ekki til fyrirmyndar og mikið hent af rusli sem að ekki á heima þar.
Rétt er að skerpa á því að grenndarstöðvar er einkum ætlaðar eigendum frístundahúsa sem og íbúum fyrir umfram heimilissorp og flokkuðum úrgangi til endurvinnslu. Öllum öðrum úrgangi skal skilað að Strönd.
Við áréttum einnig opnunartímann á Strönd og hverju má henda á grenndarstöðinni: