- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Í dag afhenti GJ Travel Samgöngusafninu í Skógarsafni snjóbílinn Gusa. Hann yfirgefur nú formlega vinnumarkaðinn, leggur skíðunum og mun hafa það náðugt í góðum höndum fagmannanna okkar á Samgöngusafninu.
Það er því viðeigandi að hann hafi það náðugt í faðmi hálendisins á Samgöngusafninu á Skógarsafni.
Hér er einnig skemmtilegt innlegg úr Landanum um snjóbílinn - https://www.ferdir.is/gusi/