- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Búið er að ráða Helgu Guðrúnu Lárusdóttur í starf fulltrúa á skrifstofu Rangárþings eystra. Helga Guðrún hefur starfað á skrifstofu sveitarfélagsins í afleysingum síðastliðið ár. Áður starfaði Helga við sölu- og markaðsmál á Hótel Rangá og á Hálendismiðstöðinni á Hrauneyjum sem stöðvarstjóri. Helga er með BA próf í þýsku og þýðingum og hefur auk þess stundað nám til viðurkenningar bókara.
Rangárþing eystra býður Helgu Guðrúnu velkomna til starfa.