- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
HORFT TIL FRAMTÍÐAR!
Opnir fundir um skóg- og skjólbeltarækt.
Félag skógareigenda á Suðurlandi (FsS), í samstarfi við Skógræktina, boða til opinna funda um skóg- og skjólbeltarækt á eftirtöldum stöðum:
Dagskrá fundanna er:
Sérfræðingar Skógræktarinnar á Suðurlandi ræða um stöðu nýtjaskógræktar og skjólbeltaræktar á Suðurlandi, m.a. með tilliti til bindingar kolefnis í skógum og önnur verkefni Skógræktarinnar.
Starfið framundan:
Hvert á hlutverk skógarbænda að vera í grisjun og umhirðu skóga, ásamt úrvinnslu skógarafurða.
Hvers konar verktakavinnu vantar í skjólbelta- og skógrækt? Hver, hvar, hvernig?
Fræðsla fyrir skjólbelta- og skógarbændur.
Fundirnir eru öllum opnir.
Horfum til framtíðar.