Lokaítrekun

Rangárþing eystra skorar á alla þá sem hafa skilið eftir muni, tæki, gáma eða annað slíkt, án leyfis, á lóðunum að Ormsvelli 3 til 9 að fjarlægja þá í síðasta lagi fyrir 1. október 2022 nk. Að þeim tíma liðnum áskilur Rangárþing eystra sér rétt til að láta hreinsa lóðina á kostnað eiganda.

Lóðir sem um ræðir eru merktar með grænu á meðfylgjandi mynd.

Sé óskað eftir nánari upplýsingum mun undirrituð góðfúslega verð við slíkri beiðni.

F.h. Rangárþings eystra

Þóra Björg Ragnarsdóttir

Aðstoðarmaður skipulags- og byggingarfulltrúa