Það er loksins komið að því að hreyfingin hjá 60+ hópnum fari af stað.

Yfir vetrartímann þá verða æfingarnar innanhús á þriðjudögum og svo er sundleikfimin á fimmtudögum.

Tímasetningar:

Þriðjudagar kl. 10:10 - 10:50 í Íþróttahúsinu

Fimmtudagar kl. 10:00 - 10:45 í sundlauginni

Umsjón með heilsuræktinni hefur Anna Rún Einarsdóttir, íþróttafræðingur.