- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Hringrás hefur nú lokið við að taka þau bílhræ og aðra málma sem íbúar óskuðu eftir að yrðu fjarlægð hjá sér. Vinnan hefur staðið yfir frá því í október og alls voru 364 tonn af járni losuð. Þess má geta að síðast þegar Hringrás var á ferð voru yfir 200 tonn losuð þannig að mikil hreinsun hefur farið fram.
Rangárþing eystra þakkar íbúum kærlega fyrir að nýta sér þennan kost til að fegra sitt nærumhverfi.