- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
HÚS TIL BROTTFLUTNINGS.
Húsið er staðsett við Hvolsveg nr. 33 á Hvolsvelli og það er selt til borttflutnings og án lóðarréttinda. Húsið er byggt úr timbri árið 2016.
Frestur til að gera tilboð í eignina er til kl: 12,00 þann 5 desember n.k.
Afstaða til tilboða verður tekin þann 7. desember n.k.
Eignin hefur verið notauð sem barnaheimili síðustu misseri það er timburklætt að utan og bárujárn á þaki .
Að innan er húsið klætt með spónarplötum og málað loft er klætt með hljóðeinangrunarplötum.
á gólfum er parkett og á andyri, baðherbergi og þvottahúsi eru dúkar á gólfi
Skiptist í nokkur rými þar sem er meðal annars eldhús og baðherbergi þvottahús og tveir inngangar eru í húsið.
Allar nánari upplýsingar veitir Ágúst Kristjánsson lgf hjá Fannberg Fasteignasölu í síma 4875028 / 8938877