Vegna jólaföndurs hjá Foreldrafélagi Hvolsskóla þá fellur Íþróttaskólinn niður á morgun, miðvikudaginn 30. nóvember.
Íþróttaskólinn verður svo tvisvar í desember áður en farið verður í jólafrí.