Í dag, miðvikudaginn 29. nóvember, fellur íþróttaskólinn hjá Óla Elí niður.
Verið er að undirbúa jólatónleika Kórs Hvolsskóla sem fara fram föstudagskvöldið 1. desember