- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Ívar Ylur Birkisson, frá Móeiðarhvoli, hefur verið valinn í Úrvalshóp FRÍ 2022-2023 en í hópnum eru 30 íþróttamenn. Ívar Ylur er kemst í hópinn vegna góðs árangurs í 100m. grindahlaupi utanhúss enda hefur hann staðið sig prýðisvel á árinu sem er að líða.
Rangárþing eystra óskar Ívari Yl innilega til hamingju með árangurinn.