Jólaskemmtun verður á Heimalandi 30.desember 2024 kl.14:00 Hákon Kári mun sjá um tónlist, sr. Jóhanna Magnúsdóttir mætir og jólasveinar mæta á staðinn.