- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Samkvæmt matseðli eru kjötbollur með brúnni sósu og kartöflum í matinn í dag í mötuneyti Rangárþings eystra.
Hráefnislistinn er ekkert smáræði:
65kg hakk
7 pokar stór heimilisbrauð
100 egg
13 ltr mjólk
Og hellingur af alls konar kryddi
Þegar búið var að blanda saman hráefninu og móta bollurnar þá var lokaafurðin 1484 kjötbollur.
Næsta verkefni starfsfólks mötuneytisins er svo að útbúa 75 pizzabotna en það er pizza í matinn á morgun.