Til stendur að setja upp Aparólu á Hvolsvelli í sumar.
Rangárþing eystra vill gjarnan fá álit íbúa á staðsetningu rólunnar og biðjum við ykkur að taka þátt í þessari léttu könnun.
Könnun um staðsetningu aparólu á Hvolsvelli