- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Nú hefur leikskólinn Aldan tekið til starfa og því er líf og fjör í nýja húsnæðinu við Æskuslóð. Enn er verið að vinna að frágangi á lóðinni við leikskólann og miðar þeirri vinnu mjög vel áfram.
Formleg vígsla á Öldunni verður föstudaginn 25. ágúst nk. klukkan 14:00 og þá gefst íbúum kostur á að skoða sig um húsnæðið. Nánari dagskrá vígslunnar verður auglýst síðar.