- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Sveitabúðin Una hefur haldið úti myndlistasýningum núna i sumar og í hverjum mánuði er nýr listamaður með sýningu. Í júlí er það Katrín Óskarsdóttir frá Miðtúni í Hvolhrepp sem sýnir myndirnar sínar. Myndirnar eru allar teikningar af hinum ýmsu dýrum og eru þær alveg sérlega lifandi og skemmtilegar.
Katrín lauk námi í Grafískri hönnun frá Myndlista-og handíðaskólanum árið 1974 og hefur haldið nokkrar einkasýningar á undanförnum árum.