- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Vegna framkvæmda verður truflun á umferð um Hlíðarveg, frá gatnamótunum við Austurveg og að gatnamótum Hlíðarvegs og Nýbýlavegs. Verið er að steypa upp hraðahindranir á Hlíðarveginum en þessar framkvæmdir eru til að stuðla að umferðaröryggi fyrir alla vegfarendur.
Hægt er að komast leiðar sinnar innan Hvolsvallar með því að fara um hjáleiðir.
Beðist er velvirðingar á þeim töfum sem framkvæmdirnar kunna að hafa í för með sér og biðjum við vegfarendur að sýna tillitssemi og aðgát.