- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Þar sem margir eru farnir að huga að garðvinnu þá hefur verið opnað svæði fyrir losun garðaúrgangs fyrir norðan þorpið. Leiðin liggur í gegnum Hallgerðartún eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Mikillvægt er að passa upp á að það fari aðeins garðaúrgangur á þetta svæði og ekki annar úrgangur með eins og t.d. plast, pappi og þ.h. Einnig á steypa, járn og annar grófúrgangur ekki heima í þessu svæði heldur aðeins á Strönd.
Hjálpumst að við að halda svæðinu til fyrirmyndar.