- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Þær Miðtúnssystur, Oddný, Freyja og Margrét Ósk hafa verið duglegar við að gleðja landann með rafrænum hætti á þessum Covid tímum. Nú hafa þær gefið út jólalagið Mary did you know sem margir flytjendur hafa spreytt sig á síðustu árin en þær systur gefa öðrum ekkert eftir í sínum stórkostlega flutningi.
Myndbandið var tekið upp í Midgard undir stjórn Arnars Gauta og í hljómsveitinni sem spilar með þeim eru þeir:
Óskar Þormarsson - Trommur
Sigurgeir Skafti Flosason - Bassi
Stefán Jón Hrafnkelsson - Gítar
Guðjón Halldór Óskarsson - Píanó
Nú er bara að hækka í viðtækjunum og njóta flutnings þeirra systra.