- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Rangárþing eystra leitar eftir eiganda að meri í óskilum
Móálótt meri var handsömuð í síðustu viku og er ca. 2. vetra. Merin er ekki örmerkt.
Ef enginn eigandi finnst verður merin seld á uppboði með vísan til 4. mgr. 59. gr. laga nr. 6/1986 um afréttarmálefni, fjallskil o.fl.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Rúnarsson, hjá embætti skipulagsfulltrúa, í síma 488 4200.