- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Héraðsskjalasafn Árnesinga hefur staðið fyrir myndgreiningarfundum á ljósmyndum úr safni Ottó Eyfjörð.
Góður hópur mætir á hvern fund og hver mynd kveikir á skemmtilegum umræðum um fólk, híbýli og landslag.
Tveir fundir eru eftir að þessu sinni, föstudagana 23. febrúar og 8. mars og hefjast fundirnir kl. 10:00. Fundirnir eru haldnir í Litla salnum í Hvolnum.