- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Það er verulega ánægjulegt að sjá að búið er að setja upp byggingakrana á lóðinni þar sem nýji leikskólinn mun rísa. Það gefur sannarlega vísbendingar um að framkvæmdir eru að hefjast sem gleður líklega marga. Það er JÁVERK sem að mun sjá um byggingu á leikskólanum og vonir standa til að hann verði tilbúinn í byrjun árs 2023.