- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Arnar Jónsson Köhler hefur verið ráðinn nýr aðstoðarmaður skipulags- og byggingarfulltrúa. Arnar er með Bsc. gráðu í Vél- og orkutæknifræði frá Háskólanum í Reykjavík og er einnig menntaður sem húsasmiður. Arnar starfaði síðast sem verkefnastjóri á mannvirkja- og umhverfissviði Árborgar og þar áður sem fulltrúi byggingarfulltrúa hjá Árborg.
Arnar býr á Hellu og er giftur Hólmfríði Ósk Samúelsdóttur, kennara og tónlistarkonu, og eiga þau tvö börn.
Rangárþing eystra býður Arnar velkominn til starfa.