- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Mánudaginn 25. júlí 2022 voru opnuð tilboð í gatnagerð í miðbæa Hvolsvallar. Viðstaddir við fyrir hönd sveitarfélagsins voru Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri og Ólafur Rúnarsson, umsjónamaður fasteigna.
Í verkið bárust 2 tilboð
Svanur Lárusson 60.983.930 kr.-
Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf 61.617.370 kr.-
Verkfræðistofan EFLA mun fara yfir innkomin gögn samkvæmt útboðsskilmálum og tilkynnt verður um endanlega niðurstöðu útboðsins í framhaldinu.