- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Á fundi sveitarstjórnar þann 14. október sl. voru samþykktar reglur um garðslátt fyrir ellilífeyris- og örorkulífeyrisþega í Rangárþingi eystra. Þar segir m.a. að þjónustan sé veitt allt að þrisvar sinnum á tímabilinu 1. júní - 20. ágúst og að þjónustan er ókeypis.
Þessar reglur verða svo auglýstar aftur áður en tímabilið hefst árið 2022 en það er Áhaldahúsið sem að ber ábyrgð á skipulagninu og framkvæmd þjónustunnar.