- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Á facebook er hægt að finna hinar ýmsu síður og hópa þar sem fólk minnist gamalla tíma eða sendir skilaboð sín á milli um viðburði og umræðuefni er tengjast nútímanum. Allir gömlu hrepparnir sex, sem nú heita einu nafni Rangárþing eystra, eru með einhverskonar síður á facebook og þar er hægt að finna mikinn fróðleik, skemmtilegar sögur og frásagnir og mikinn fjölda mynda er tengjast þessum hreppum.
Hér er hægt að finna hverja síðu fyrir sig: