- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Af vef Sambands Íslenskra sveitarfélaga
Rauði krossinn hefur sett á vefinn skráningarblað sem ætlað er þeim sem geta lánað húsnæði til þeirra Grindvíkinga sem enn eru ekki komnir í húsaskjól.
Í skráningarblaðinu þarf að gefa upp:
Samband íslenskra sveitarfélaga hvetur landsmenn til að skrá mögulegt húsnæði hjá Rauða krossinum, það einfaldar mjög utanumhald en fjölmörg hafa nú þegar boðið húsnæði á samfélagsmiðlum.
Farið verður yfir boð um húsnæði og haft samband við tengilið ef af verður. Ekki er víst að haft verði samband við alla.