- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Litadýrðin mun væntanlega ráða ríkjum á Kjötsúpuhátíð í ár eins og áður.
Árið 2022 voru það Öldubakki, Sólbakki og Dalsbakki sem sigruðu í skreytingakeppninni milli gatna og það er nokkuð ljóst að keppnin verður hörð í ár. Dómararnir eru klárir til að taka út skreytingarnar og verðlaunin verða veitt laugardaginn 26. ágúst.
Götulitirnir eru:
Bleikur: Nýbýlavegur, Hlíðarvegur, Hvolsvegur, Túngata, Vallarbraut
Gulur: Stóragerði og Litlagerði
Blár: Öldugerði og Norðurgarður
Rauður: Króktún, Njálsgerði og Gunnarsgerði
Grænn: Hallgerðartún
Fjólublár: Hvolstún
Appelsínugulur: Gilsbakki
Regnboginn: Öldubakki, Sólbakki og Dalsbakki
Litir í dreifbýlinu: