- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Tilboð/verðkönnun í snjómokstur á tengivegum í Rangárþingi eystra 2021-2024 voru opnuð þriðjudaginn 30.11.2021 kl. 14:15 á skrifstofu Sveitarstjóra. Viðstödd voru Lilja Einarsdóttir, Guðmundur Úlfar Gíslason og Ólafur Rúnarsson. Alls bárust tilboð frá þremur aðilum, Eyfell ehf , Bollakot ehf og Jökultak ehf. Unnið er að yfirferð tilboða og verða niðurstöður kynntar að þeirri yfirferð lokinni.