- Verslunarmannafélag Suðurlands boðar til borgarafundar -
Dagur:
Fimmtudagskvöldið 22. mars.
Staður:
Nýja menningarhúsið, Hellu
Tími: 20:00 - 22:00
Fundarstjóri: Gunnsteinn R. Ómarsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra
Dagskrá:
20:00 - 20:15
Kynning á Verslunarmannafélagi Suðurlands og fyrir hvað félagið stendur. Margrét Ingþórsdóttir, formaður
20:15 - 20.30
Verslun í Rangárþingi - Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Rangárþings eystra.
20:30 - 20:45
Verslun og ferðamenn í Rangárþingi og V-Skaftafellssýslu. Sædís Íva Elíasdóttir, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Suðurlands.
20:45 - 21:00
Framtíðarhorfur verslunar í Rangárþingi. Haukur G.Kristjánsson, verslunarstjóri Húsasmiðjunnar á Hvolsvelli.
21:00 – 21:15
Kaupás og verslun á Suðurlandi. Bjarni Friðrik Jóhannesson, rekstrarstjóri Kjarvals. Kjarval er með verslanir á Hellu, Hvolsvelli, Vík, Klaustri, Vestmannaeyjum og Þorlákshöfn
21:15 - 21:30
Verslun í Rangárþingi - viðhorf neytanda. Anna María Kristjánsdóttir, bóndi á Helluvaði og Ómar Diðriksson, tónlistarmaður og hárskeri á Hellu.
21:30 - 22:00
Kaffi og kleinur + umræður og fyrirspurnir.