Sundlaugin, heitir og kaldir pottar og gufubað verður lokað fram eftir degi, þriðjudaginn 1. ágúst vegna viðgerða og viðhalds hjá Veitum.
Líkamsræktin verður opin en ekki verður hægt að komast í sturtu.