- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Nú er hafinn vinna við tæmingu rotþróa í Rangárþingi eystra. Í ár verða rotþrær undir Vestur- og Austur- Eyjafjöllum ásamt hluta af Austur- Landeyjum. Áætlað er að tæmingu rotþróa á fyrrnefndum svæðum verði lokið í byrjun vetrar.
Mikilvægt er fyrir eigendur rotþróa að huga að eftirfarandi þáttum:
Læst hlið á þeim svæðum sem tæma á verða að vera opinn þannig að tæmingaraðilar komist óhindrað að rotþróm.
Rotþrær þurfa að vera aðgengilega og vel sýnilegar
Tæmingarstútur á rotþró þarf að vera a.m.k. 100 m að þvermáli.