- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Byrjað er að tæma rotþrær í Rangárþingi eystra. Fyrsta svæðið sem byrjað verður að tæma er Vestur- og Austur Eyjafjöll, ásamt hluta af Austur Landeyjum. Stefnt er að því að ljúka tæmingu á fyrrgreindum svæðum í byrjun vetrar. Eigendur rotþróa eru beðnir um að hafa eftirfarandi í huga:
Guðmundur Úlfar Gíslason
Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþings eystra