- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Rangárþing eystra og Sjónvarpsstöðin N4 hafa gert samning sín á milli um að sveitarfélagið taki þátt í gerð sjónvarpsþáttanna Að sunnan. Ásthildur Ómarsdóttir, stjórnandi þáttanna, hefur verið á ferð um Rangárþing eystra ásamt myndatökumanni sínum og nú þegar hafa fjögur innslög úr sveitarfélaginu verið sýnd á N4. Það er gaman að fylgjast með því sem er um að vera í okkar landsfjórðungi og þá sérstaklega hjá okkar heimafólki.
Heimsókn til eldri borgara í Hvolinn á Hvolsvelli
Viðtal við Helgu Ingadóttur í Eldstó